MEÐFERÐARAÐILI

Björk Valdimarsdóttir

Björk Valdimarsdóttir er hjúkrunarfræðingur og heilsunuddari

 

Útskrifaðist frá Háskóla Íslands sem hjúkrunarfræðingur 1993 fór síðan í Nuddskóla Íslands árið 2000 og útskrifaðist sem heilsunuddari 2002.

Hef starfað eingöngu við nuddið síðan 2008 á ýmsum stöðum

hæfi:

Heilsunuddari

Þjónusta Viðbót: