Nils Guðjón er meðferðaraðili og vinnur með Bowen, Cranio, nuddmeðferðir og cupping.
Nils Guðjón vinnur með heildrænar meðferðir.
Bowentæknin er aðallega græðandi meðferð og felst í röð mjúkra hreyfinga yfir vöðva, sinar og aðra mjúka vefi og losar spennu sem hefur byggst upp, líkamlega og eða andlega.
Cranio eða höfuðbeina-og spjaldhryggsjöfnun er meðferð sem leggur áherslu á að vinna með höfuðbein og spjaldhrygg og hefur með því áhrif á flæði heila-og mænuvökva og þær himnur sem umlykja hann og hefur þannig áhrif á almenna starfsemi líkamans og kemur á jafnvægi.
Nuddmeðferðir af ýmsu tagi, s.s íþróttanudd og verkjalosandi meðferðir.
Cupping er sogbollameðferð.
hæfi:
Bowen
Cranio
Nuddmeðferðir
Cupping