NBI-HUGGREINING

Neethling Brain Instrument

NBI-Huggreining er tekin á netinu og gefur viðkomandi vísbendingu um sinn karakter. Neethling hugmælitækið (Neethling Brain Instrument) NBI™, hefur verið notað í áratugi. Hvernig fólk hugsar, bregst við öðrum, tekur ákvarðanir, á í samskiptum, velur sér störf og elur upp börnin sín – það veltur allt á því hvernig fólk hugsar. NBI-huggreining hjálpar fólki að horfast í augu við hvernig það er að eðlisfari. Kostirnir sem fylgja því að skilja sitt eigið hugsnið eru óendanlega margir.

Verð fyrir þjónustu

NBI-Huggreining

60 min 14600 kr Bókaðu núna