RÁÐGJÖF

Ráðgjöf/Lífsleikni

Ráðgjöf/Lífsleikni

 

Lífsleikni snýst um að taka ábyrgð á eigin lífi og bjóða sér bara upp á það besta.

Oft er erfitt að koma sér af stað eftir erfiðleika tímabil í starfi eða einkalífi og þá kemur lífsleiknin sterk inn.

Lífsleikni hjálpar til við að styrkja samskiptahæfni, auka sjálfsöryggið, styrkja sig í að geta tekið frumkvæði

við að leysa þrautir dagsins, takast á við streitu, setja sér og öðrum mörk o.s.frv.

Verð fyrir þjónustu

Ráðgjöf/Lífsleikni

60 min 12000 kr Bókaðu núna