Guðrún útskrifaðist sem fótaaðgerðafræðingur 2014 frá Fótaaðgerðaskóla Íslands, starfaði áður sem læknaritari. Stofnaði fótaaðgerðastofuna Mjúkir fætur 2015 byrjaði í Glæsibæ og síðar á Suðurlandsbraut 32. Vann einnig sem fótaaðgerðafræðingur hjá Snyrtistofunni Fegurð og Spa 2018 til 2019.
Guðrún tekur á móti pöntunum í síma 694 7932.
Fótaaðgerðafræðingur
Svíf um á bleiku skýi, toppþjónusta. Takk fyrir mig.
Helena Dröfn
Þvílíkur léttir, orð að sönnu "Mjúkar fætur". Takk fyrir frábæra og faglega þjónustu.
Guðrún Harðardóttir
Fer reglulega á þessa stofu, bjargar mér alveg því ég er í álagsvinnu og reyni mikið á fæturna. Mæli eindregið með þessari stofu.
Jón Pétur Gíslason