Um okkur

Um okkur

Í Heilsumiðstöð Reyjavíkur starfa sjálfstætt starfandi meðferðaraðiliar og eru hér yfir 15 meðferðarúræði í boði.

Allir ættu að geta fundið eithvað að sínum þörfum, hvort sem er til slökunar eða úrlausn vandamála.

Heilsumiðstöð Reykjavíkur býður þig velkomin hvenær sem er hingað að Suðurlandsbraut 30 í þægilegt andrúmsloft og vellíðan.

Taktu þér frí frá daglegu amstri og kíktu til okkar, við tökum vel á móti þér.

Miklar breytingar hafa orðið á síðustu áratugum á viðhorfi til svo kölluðu óhefðbundnar lækninar, þannig að í dag eru meðferðir eins og nudd, ilmolíumeðferð, svæðameðferð, nálastungur o.fl. sjálfsagður og eðlilegur hluti af lífsstíl stórs hluta fólks og margir innan heilbrigðisstétta eru farnir að bera sig eftir aukinni þekkingu á sviði svokallaðra óhefðbundinna aðferða til að nota með hinum hefðbundnu. Við erum farin að átta okkur meira á því að maðurinn er ein heild og þarf því að meðhöndlast sem slíkur í stað þess að einblína á að halda niðri einkennum sem eru eðlileg leið líkamans til að segja okkur að eitthvað sé í ólagi og að nú þurfum við að gera eitthvað í okkar málum.

Heilsumiðstöð Reykjavíkur leggur metnað sinn í að bjóða hinum ýmsu meðferðaraðilum upp á vandaða aðstöðu í þæginlegu umhverfi. Hér getur fólk leitað sér meðferðarúræða sem hentar því hverju sinni, einnig kynnum við hvað er nýjast á döfinni í meðferðarúræðum. Við byggjum upp heilsusamfélag þar sem hinar ólíku meðferðir koma saman.

Ásdís Björg

Sjá nánar

Björk Valdimarsdóttir

Sjá nánar

Ella Sigga

Sjá nánar

Guðrún Hallgrímsdóttir

Sjá nánar

Hiwa Koliji

Sjá nánar

Jórunn Símonardóttir

Sjá nánar

Kári Eyþórsson

Sjá nánar

Margret Herdís Einarsdóttir

Sjá nánar

Nils Guðjón

Sjá nánar

Dr.Nitin Chaube

Sjá nánar

Dr.Robert Thurston

Sjá nánar

Sigga Sveins

Sjá nánar

Sólveig Franklínsdóttir

Sjá nánar