Fréttir

Nám í Bowentækni

Ef þú vilt koma í skemmtilegt og spennandi nám í Bowentækninni þá er skólinn að fara að byrja.
Fer af stað með 2 hópa þetta skólaár sem byrja 9. og 23.sept 2022
Þið sem hafið áhuga sendið póst á e-mailið bowen@bowenskoli.is eða hringið í síma 8634789