MEÐFERÐARAÐILI

Fótaaðgerðarstofa

Hjá Heilsumiðstöð Reykjavíkur starfar einn fótaaðferðafræðingur Ella Sigga

Fótaaðgerðarstofa Ellu Siggu

Heilsumiðstöð Reykjavíkur
Sigríður hefur rekið Fótaaðgerðastofu Ellu Siggu frá árinu 1998 bæði á  Dalvegi 2 í Kópavogi og á Höfðatorgi í Katrínartúni Og er núna komin  hingað til okkar í Heilsumiðstöð Reykjavíkur
Löggild heilbrigðisstétt
Fótaaðgerð er löggild heilbrigðisstétt og gefur Embætti Landlæknis út starfsleyfi.
Fótaaðgerð er meðferð á fótameinum fyrir neðan ökkla, þ.e. á yfirborði húðar og tánöglum.
Í starfi fótaaðgerðafræðinga felst:
• skoðun á hreyfigetu og álag á fætur, ástand húðar og nagla metin.
• klipping og þynning tánagla fjarlægt sigg og líkþorn • vörtumeðferð
• meðferð á inngrónum tánöglum m.a. með stál- eða plastspöngum

Ella Sigga veitir persónulega ráðgjöf fyrir hvern og einn.
Tímapantanir í síma: 861 6819