Fótaaðgerðafræðingur
Löggild heilbrigðisstétt
Fótaaðgerð er löggild heilbrigðisstétt og gefur Embætti Landlæknis út starfsleyfi.
Fótaaðgerð er meðferð á fótameinum fyrir neðan ökkla, þ.e. á yfirborði húðar og tánöglum.
Í starfi fótaaðgerðafræðinga felst:
• Skoðun á hreyfigetu og álag á fætur, ástand húðar og nagla metin.
• Klipping og þynning tánagla fjarlægt sigg og líkþorn
• Meðferð á inngrónum tánöglum m.a. með stál- eða plastspöngum
• Veita fræðslu og ráðgjöf t.d varðandi sveppi í húð og nöglum, skófatnað og fleira