Orkupunktajöfnun

Orkupunktajöfnun (OPJ)

Orkupunktajöfnun (OPJ) er ákaflega ljúf og virk nálgun sem byggir á orkupunktum líkamans sem eru 343 talsins. Flestir hafa heyrt talað um áru eða orkublik sem umlykur líkamann. Áran/orkublikið er í raun og veru endurvarp frá þessum orkupunktum sem eru dreifðir um allan líkamann og hafa hver um sig sína litaflóru sem síðan mynda litina í árunni okkar. Meðferðin er fólgin í því að jafna út orkuna á milli orkupunktanna (orku-punkta-jöfnun). T.d. má nefna að beinbrot orsakar orkustíflu sem OPJ getur losað um og orkuflæðið endurnýjast og verkir hverfa. Meðferðaraðilinn stiður mjög létt á punkta líkamans eftir þar til gerðinni aðferð (getur framkvæmt það án þess að snerta líkamann). Meðferðarþeginn liggur á bekk í fötum, situr eða stendur allt eftir því hvað verið er að vinna með. OPJ hentar fólki á flestum aldri.

Lengd meðferðar er u.þ.b. 60 mínútur

Verð fyrir þjónustu

OPJ

60 min 12000 kr Bókaðu núna